Gögn
Kortasjá
Um Svæðisskipulag

Lýðfræði

Loftslagsstefna

Náttúruvá

Atvinna

Auðlindir

Veitur & samgöngur

Flugvallarsvæðið

Samfélag

Á Suðurnesjum sameinast kraftur náttúru, mannauðs og atvinnulífs. Suðurnes er lífæð landsins og sjálfbær landshluti þar sem búseta er eftirsótt sökum traustra innviða, góðrar þjónustu og lifandi menningararfs í fjölþjóðlegu samfélagi.

Hér má nálgast vinnslutillöguna á skýrsluformi

Vinnslutillaga

Hvar erum við í ferlinu?

Image 1
Image 2
Image 3
Image 4
Image 5
Breytt aldursamsetning þjóðarinnar, ásamt breytingum á flæði fólks milli landa, skapar samfélagslegar áskoranir sem þarf að leysa. Í þessum breytingum felast einnig mikil tækifæri sem þarf að nýta markvisst.
Tryggja að nýting auðlinda verði sjálfbær og að auðlindastraumar verði nýttir til fullnustu og á sem ábyrgastan hátt.
Uppbygging veitukerfa og orkuvinnslusvæða taki mið af jarðfræðilegri sérstöðu, verndarsvæðum og útivistarsvæðum.
Sveitarfélög á Suðurnesjum og Keflavíkurflugvöllur vinni í sameiningu að uppbyggingu flugvallarins og þróun atvinnusvæða í nágrenni hans.
Velferðarnet vísar til þess að opinberar stofnanir og sveitarfélög vinna í nánu tengslaneti að velferð íbúa í góðri samvinnu og mynda net sem grípur íbúa og stuðlar að auknum lífsgæðum, vellíðan og sterkri samfélagsheild.